18.8.2008 | 16:32
Alþjóðlegt lottó?
Ég verð að segja eins og er að ég rak i rogastans er ég las þessa frétt. Íslenska lottóið er ekki einhver vettvangur fyrir erlenda spilafíkla. Fellahverfið hefur lengi verið þekkt fyrir að taka við svona fólki og hleypa því að sér með opnum örmum og oftar en ekki fengið það í bakið.
En ég segi NEI við þessari þróun.
Hjón með 3 börn fengu stóra vinninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Lastu ekki fréttina? Konan er íslenskur ríkisborgari. Þar fyrir utan, hvað er athugavert við að erlendir einstaklingar taki þátt í lottóinu? Það minnkar ekki vinningslíkur þínar, heldur stækkar pottinn. Það eina sem það gerir er að auka líkurnar á því að fleiri en einn vinni sama vinning.
Hvað er það líka nákvæmlega sem gerir þessa manneskju að spilafíkli? Eru allir sem spila í lottó spilafíklar?
Örn Arnarson (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 16:47
Já því allir tælendingar eru spilafíklar?
Mummi (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 16:51
Mummi, haltu rasismanum fyrir sjálfan þig.
Bróðir pabba þíns, 18.8.2008 kl. 17:06
hahaaha Ekki láta svona pésa æsa ykkur.. Þetta er skrifað í þeim tilgangi að fá sem flest komment!!
H (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 17:09
Grafðu þér holu og skríddu ofan í hana. Reindu svo að mennta þig aðeins til að laga þetta heimskulega viðhorf þitt. Er ekki kominn tími til að þú lesir eitthvað annað en Ísfólkið.
Hansí (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 09:47
Reyndu...
Gunni (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.