Fötluð íþróttahetja

aldur:17 ára

vegalengd:100 km

tími:11:57

aðstæður: erfiðar

Að af mörgum góðum hlaupurum var bróðursonur minn meðal keppanda, sem er ekki frásögufærandi, nema þá vegna þess að hann er fatlaður, og ekki nóg með það heldur var hann fyrsti fatlaði einstaklingurinn á Norðurlöndunum til að hlaupa 100 kílómetrana á undir 12 klukkustundum.

 Þessi strákur er algjör hetja og hefur aldrei gefist upp þó að á móti blási. Er ótrúlega stoltur af honum.

 Hann Elvar minn stóð sig frábærlega.


mbl.is Bara 55 kílómetrar eftir!
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er sannarlega mikið afrek - hreint ótrúlegt.  Til hamingju með þennan frábæra dreng og þessa einstöku hetju. 

Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 23:06

2 Smámynd: Inga Sveinbjörg Ásmundsdóttir

Þetta eru sannar hetjur .  Veistu hvernig hann fékk áhuga á hlaupi?  Er einhver ákveðinn aðili að þjálfa hann?  Þetta er meiriháttar og aðeins þeir sem til þekkja vita að þetta er ekki sjálfgefið .

Inga Sveinbjörg Ásmundsdóttir, 8.6.2008 kl. 09:07

3 Smámynd: Bróðir pabba þíns

Takk fyrir það. Hann bjó í sveit þar sem hann hafði lítið fyrir stafni og var vanur að hlaupa allan daginn. Hann æfir bara sjálfur.

Bróðir pabba þíns, 8.6.2008 kl. 12:49

4 identicon

Þeeetta er ógeðslega illa gert?!:O ...

kjeppz (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 18:50

5 Smámynd: Bróðir pabba þíns

Hvað áttu við, kjeppz?

Bróðir pabba þíns, 8.6.2008 kl. 19:26

6 identicon

Helvítis rugl er þetta.
Það er ekkert að þessum manni, og það var engin fatlaður sem keppti.

Hlaupari (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband