30.5.2008 | 22:48
Er fólki alvara?
Er fólk enþá að væla útaf því að húsin þeirra hristust fyrir 30 tímum síðan?
Hjálparstöðvar opnar í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ertu að grínast?
ég (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 23:26
þetta er fyrir folk sem eiga hus sem eru ekki i lagi eða jafn vel hrunin.
svo eru ennþa eftir skjálftar hérna þannig :)
folk er bara ekkert að væla :)
Aldís (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 23:31
ertu tilfinningalaus
Adda bloggar, 30.5.2008 kl. 23:44
Sum hús eru mikið skemmd.
Ég þekki fólk í Hveragerði sem getur ekki verið í húsinu sínu vegna hættu á því að það hrynji. Það eru eflaust fleiri í sömu sporum.
Hafþór (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 23:48
Ég held að þú ættir að prófa að upplifa þetta við upptökin og sjá hvernig þér liði á eftir!!!
Eva (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 00:00
ÉG var í asíu þegar flóðin voru svo haldiði kjafti.
bróðir pabba (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 01:38
"þetta er fyrir folk sem eiga hus sem eru ekki i lagi eða jafn vel hrunin."
Það hrundu engin hús, það duttu hlutir úr skápum og fólk meiddi sig kannski í tánni. Hrikalega er fólk móðursjúkt á þessu landi.
Bróðir pabba þíns, 31.5.2008 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.